Netnámskeið - Inventor og Tick Tool Manage

Sparaðu allt að 3 tima á viku með Tick Tool Manage

Hvort sem þú ert að vinna að verkefni eða notar undirverktaka og hefur þörf fyrir að senda teikningar með; .pdf, .dxf .og.fl. getur Tick Tool – Manage sparað þér mikinn tíma og forðað frá mistökum. 

Taktu þátt í netnámskeiðinu fimmtudaginn þann. 1. október 2020 kl. 09:00 - 09:45 eða fimmtudaginn þann. 8. október 2020 kl. 09:00 - 09:45 og fáðu innblik í hvernig Tick Tool hefur gert vinnuflæðið sjálfvirkara og hagræddara hjá þeim viðskiftavinum sem áður gerðu allt handvirkt í Autodesk Inventor.

Skráning hér: Tick Cad Event

”Tick Tool Manage er hægt að aðlaga að hvaða notendanþörf sem er, auðveldar innleiðingu iProperties og veitir skjótt og skilvirkt yfirlit.

Með Tick Tool getum við búið til dxf, pdf og fleiri skrár með einum smelli og með numbergenerator höfum við fulla stjórn á hlutanúmerum. 

Tick Tool gerir okkur kleift að sérsníða forritið að okkar eigin vinnuflæði. Það sparar okkur mikinn tíma að gera ferlin sjálfvirk, sem áður voru gerð handvirkt”

Ingvar Jochumsen, Technical Manager, Baader Iceland ehf.

To Top