Við bjóðum ykkur á netnámskeið: Bluebeam og Matterport
Sparaðu tíma og peninga, á sama tíma og þú getur verið fullviss um að þú sért með bestu upplýsingarnar um staðreyndir.
Hefurðu áhuga
Vertu með á netnámskeiði
02. október kl 09:00 -09:45 (fer fram á ensku)
09. október kl 09:00 -09:45 (fer fram á ensku)
eða ef þú morgunhani
18. september kl 07:00 - 07:45 (fer fram á dönsku)
25. september kl 07:00 - 07:45 (fer fram á dönsku)
Með því að nota Bluebeam og Matterport er hægt að fara beint frá gólfteikningu til sýndarveruleika.
Bluebeam Studio liggur í skýji eins og Matterport, þannig að samskipti milli vélamanna, undirverktaka, verktaka og annara, geta gengið snuðrulaust fyrir sig og með beinan aðgang að raunverulegum aðstæðum í 3D, ásamt teikningum, skönnunum og öðrum verkefnisgögnum.
Þetta gefur betri skilning á verkefninu án þess að maður þurfi að vera til staðar.
Einnig er hægt að senda gólfteikningar með tölvupósti og hlekkirnir fyrir Matterport varðveitast, svo að viðtakandi getur fengið aðgang að 3D sýndarveruleika, sem einnig hægt er að horfa í VR.
Það er ókeypis að vera með
Skráning hér: Tick Cad Event