Haustdagur hjá Tick CAD 26. september.Aftur í ár bjóðum við upp á fyrirlestra og vinnustofur þar sem þú lærir meira um Inventor, Revit, AutoCAD, Vault, 3D Scanning og Tick Tool.Make Anything
Setjið X  í dagatalið 26. september.

Dagskráin er í smíðum og þú getur haft áhrif á innihaldið með því að láta í ljós ósk um efni sem tekið er fyrir. Við byrjum kl. 9  • Staðsetning: Iðan fræðslusetur, Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík
  • Fimmtudagur 26. september kl 9:00 – 16:00
  • Ekkert þátttökugjald að venju


Óformleg skráning hér*

 

Joomla forms builder by JoomlaShine

*Vinsamlegast athugaðu að pöntunin er ekki bindandi, við munum hafa samband við þig í byrjun ágúst með frekari upplýsingum.

 

FARO logo BlueBB Logo Horizontal Blue 2x. strap  image001   3dconnexion logo

Top