Um Tick Cad

Tick Cad – Framúrskarandi lausnir borga sig

Hjá Tick Cad er aðal forgangsverkefni okkar að veita sem besta þjónustu. Við lítum ekki á fyrirtæki sem viðskiptavini, heldur sem samstarfsaðila. Við teljum að regluleg og gagnkvæm samskipti skapi náið og langvarandi samstarf. Við metum hið góða samband með heiðarleika, hreinskilni og virðingu. Saman með okkar metnaðarfulla og gæðameðvitaða starfsfólki, auðveldum við það að finna réttu lausnina. Við metum nýjar áskoranir og reynum að koma til móts við óskir viðskiptavina okkar.

  • Verkþekking

    Þarfir þínar og þekking okkar eru megin innihaldsefni í sjálfbærum lausnum, sem og upphafspunktur langtímasamvinnu. Aðal áherslur okkar eru byggðar á lausnum Autodesk fyrir iðnað, hönnun og framkvæmdir, þar sem þér er boðið ráðgjöf, sparring og kennsla.

  • Saga fyritækisins

    Tick Cad var stofnað árið 2013 og er danskt / íslenskt einkafyrirtæki með 20 starfsmenn. Við erum staðsett í Horsens, Danmörku og Reykjavík, Íslandi og afhendum lausnir um allan heim.

  • Skjót þjónusta

    Við afhendum Tick Tools um allan heim, mest hugbúnað- og vélbúnað til Evrópu og Skandinavíu. Allar pantanir eru meðhöndlaðar innan nokkurra klukkustunda og með nokkrum smellum ertu tilbúinn til að vinna með nýju tæknina þína.