Tick Tool – Sync 1-6 notendur

Tick Tool – Sync 1-6 notendur

Lægstu verð 200,00 EUR Án vsk
Tick Tool Sync mikilvægt kerfi til að spara þér tíma og komast hjá vandræðum.
 • Tick Tool Sync

   

   

  Þarftu sameiginlega og samræmda uppsetningu fyrir sniðmáta, stillingar og eiginleika eða aðra sniðmáta fyrirtækisins t.d. Office þá er Tick Tool Sync mikilvægt kerfi til að spara þér tíma og komast hjá vandræðum.

  Tick Tool Sync Admin (TTSA) 

  • Einn stjórnar stillingum fyrir Tick Tool, AutoCAD og Inventor
  • Sjálfvirk samstilling eigna á öllum reikningum
  • Einn stjórnar stillingum á Officepakkanum
  • Stjórna stillingum og sniðmátum

   

  Updates

  • Stjórnandinn getur séð hvenær uppfærslur eru á Tick Tool.
  • Stjórnandinn hefur eftirfarandi valkosti til að eiga samskipti við viðskiptavini:      
   • Sync = Neyðir viðskiptavininn til að uppfæra      
   • Update = Sprettigluggi(pop up) fyrir viðskiptavin
   • Message = Skilaboð birtast sem blaðra

   

   

   

   

   

   

   

   

  Tick Tool Sync Client (TTSC)

  • Sjálfvirk eða handvirk samstilling eigna viðskiptavinar og uppsetning á sama tíma dag hvern.
  • Ef stjórnandinn óskar þess getur notandi einnig haft sínar eigin stillingar
  •  Fresta má uppfærslu ef stjórinn óskar þess

   

   

  Fyrir fleiri en 6 notendur, vinskamlega hafið samband til að fá tilboð

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   

  Sparaðu 10% með +samningi

  Ertu með eða viltu fá Inventor eða PD&M Collection í gegnum Tick Cad?
  Notaðu síðan afsláttarkóða:
  +Aftale
  við kassa og sparaðu 10% af öllum Tick Tools þínum.

  Taktu spjall við einn af sérfræðingum okkar!

  Aðeins bestu lausnirnar eru besta verðmætið fyrir þitt fyrirtæki
  Þess vegna vinnur Tick Cad markvisst að því að veita sem bestan stuðning og hjálpa viðskiptavinum að finna réttu lausnirnar.
  Hafðu samband við okkur í síma +354 552 3990 eða sendu okkur skilaboð hér að neðan