Tick Tool fyrir raðframleiðslu fyrirtæki

Raðframleiðslu fyrirtæki hagræða með notkun Tick Tool

Autodesk Inventor notendur innan raðframleiðslu fyrirtækja nota aðallega Tick Tool seríuna til að skapa yfirsýn, draga út villum og spara tíma.

Tick Tool er viðbót við Autodesk Inventor og er þróað af Tick Cad. Forritið inniheldur röð aðgerða sem gera vinnuna meira sjálfvirka og straumlínulagaða, aðgerðir sem áður voru gerðar handvirkt. 

Raðframleiðslu fyrirtæki nota Tick Tool sérstaklega til að skila gögnum til framleiðslu og samsetningadeildarinnar.  Þetta er aðallega gert til að auðvelda flutninginn af 2D skrám (.dxf, .pdf, .stp, m.fl), aðgerðin til að fylla út  iProperties og notendaviðmótið sem skapar sjónrænt yfirlit yfir skráarstöðu í verkefnum. 

Tick-Tool-SMC-content-01

Tick Tool

Tímasparandi forrit fyrir 

Autodesk Inventor

33% af notendum spara 3-5 klukkustundir á viku

Í notendakönnun sem gerð var meðal Tick Tool notenda í raðframleiðslu fyrirtækjum, spurðum við hvaða gildi eiginleikar forritsins gefa og einnig hversu mikill tímasparnaður næst með að nota Tick Tool.

Könnnunin sýnir að 33% notenda spara 3-5 vinnuklst. hverja viku.  Það er að meðaltali 3 vinnudagar í hverjum mánuði á hvern Tick Tool notenda.

Tick-Tool-SMC-content-02_DK_

Tick Tool vefnámskeið

Tick Cad er löggiltur Autodesk Gold samstarfsaðili sem sérhæfir sig í vöruhönnun, framleiðslu, arkitektúr verkfræði og smíði.

Síðan 2013 hefurTick Cad þróað og viðhaldið Tick Tool, sem er viðbót við Autodesk Inventor, sem tryggir stöðuga uppbyggingu og heilbrigt vinnuflæði fyrir alla sem vinna með 3D CAD hönnun, skjöl og framleiðslu.

Við höldum reglulega vefnámskeið um notkun Tick Tool innan atvinnugreinanna. 

Hvernig hægt er að spara tíma í Inventor með Tick Tool

Tick Tool Products

Tick Tool – Sync 1-6 notendur
Tick Tool – Sync 1-6 notendur
As low as 173,00 € Án vsk
Tick Tool – Workspace
Tick Tool – Workspace
As low as 25,00 € Án vsk
Tick Tool - Manage
Tick Tool - Manage
As low as 65,00 € Án vsk
Tick Tool Basic
Tick Tool - Basic
As low as 25,00 € Án vsk

Vantar þig frekari upplýsingar um Tick Tool?

To Top