Tick Tool fyrir hönnunarfyrirtæki

Hönnunarfyrirtæki skapa verðmæti með Tick Tool

Autodesk Inventor notendur innan hönnunar og framleiðslu nota Tick Tool seríuna til að skapa yfirsýn og hagræðingu í daglegu starfi.

Tick Tool er þróað af Tick Cad sem viðbót við Autodesk Inventor og forritið inniheldur fjölda eiginleika sem gera vinnuflæðið sjálfvirkt og straumlínulagað sem annars þyrfti að framkvæma handvirkt.

Sérstaklega nota hönnunar og framleiðslu fyrirtæki Tick Tool til að skrá inní iProperties, fyrir skil á teikningum og skjölum til framleiðsludeildarinnar og til að skapa notendavænt og sjónrænt yfirlit yfir skráarstöðu.

Tick-Tool-MTO-content-03

”Sjónrænt yfirlit yfir verkefnið, sjálfvirk myndun DXF og PDF skrár, hvar þær eru notaðar og upplýsingar um heildarfjölda eru þær aðgerðir sem við notum oftast í Tick Tool Manager.  Þannig höfum við sparað ca 4-5 tíma á viku í handvirkum aðgerðum og aukið skilvirkni okkar.  Að auki er stór plús að fjárfestingin er endurgreidd innan eins mánaðar."

Michael Kallestrup from BCM Transtech A / S. 

Tímasparnaður með Tick Tool…í hverri viku!

Í könnun sem var gerð meðal hönnunar og framleiðslu fyrirtækja sem nota Tick Tool, spurðum við um gildi forritsins og hversu mikinn tímasparnað þeir upplifa með notkun forritsins.

Könnunin sýnir að yfir 50% notenda spara að meðaltali 3-5 vinnustundir á viku, með því að nota Tick Tool.
Það samsvarar einum og hálfum virkum degi í hverjum mánuðu á hvern Tick Tool notenda.

Tick-Tool-MTO-content-02_DK_

Tick Tool vefnámskeið

Tick Cad er löggiltur Autodesk Gold samstarfsaðili sem sérhæfir sig í vöruhönnun, framleiðslu, arkitektúr verkfræði og smíði.

Síðan 2013 hefurTick Cad þróað og viðhaldið Tick Tool, sem er viðbót við Autodesk Inventor, sem tryggir stöðuga uppbyggingu og heilbrigt vinnuflæði fyrir alla sem vinna með 3D CAD hönnun, skjöl og framleiðslu.

Við höldum reglulega vefnámskeið um notkun Tick Tool innan atvinnugreinanna. 

Svona spararðu tíma með Autodesk Inventer og Tick Tool

Tick Tool Products

Vantar þig frekari upplýsingar um Tick Tool?