Spacemouse

Það hefur verið sannað að 3D mýsnar frá 3Dconnexion draga úr sársauka og þreytu. Ef þú vinnur með 3D mús þá vinnur þú á náttúrulegan hátt með báðum höndum sem þýðir að þú smellir mikið minna á venjulegu músina, þannig dreifist álagið jafnar og þú kemur meiru í verk.  

Top