Matterport Pro3 Acceleration Kit

7.595,00 € Án vsk

MATTERPORT PRO3 3D LiDAR MYNDAVÉL

Upplifðu nýju LiDAR háhraða og háskerpu myndavélina með Matterport Pro3. Ásamt Matterport áskriftinni, Pro3 auðveldar vinnuna við að mynda rými, búa til stafrænar tvinnanir og vinna með samstarfstarfsfólki.

3D capture, nú mun hraðari.

Að búa til 3D stafrænar tvinnanir í hvaða rými sem er, er nú orðið enn auðveldara og hraðvirkara.  Með þessari glænýju Pro3 LiDAR myndavél frá Matterport geturu nú myndað bæði inni og útiaðstöðu sem nákvæm þrívíddarlíkön. 

Sem það nýjasta í Matterport Pro Series LiDAR myndavélum, skannar Pro3 fjórum sinnum hraðar* en forveri hennar, sem gerir þér kleift að flýta fyrir verklokum og draga úr vinnutíma á staðnum.  Og með nýjum skönnunarmöguleika utandyra, skilar Matterport Pro3 hágæða stafrænum tvinnunum af verkefnunum þínum sem þú getur svo deilt á netinu með Matterport Space.

*Samanborið við  Pro2, úti á flatri grund.

Pro 3 Acceleration Kit

Með Pro3 Acceleration Kit, hröðustu og einstaklega nákvæmu LiDAR myndavélinni frá Matterport er þetta bara rétt að byrja. 

Auk myndavélarinnar, rafhlöðunnar, hleðslutækisins og hraðlosunarbúnaðarins inniheldur Acceleration Kit:

  • 10 Matterport E57 punktaský til að hjálpa þér að klára stór verkefni fljótar (verðmæti ca 124.000.kr)
  • 10 Matterpaks sem veita þér grunnplön, punktaský skrár og OBJ skrár frá stafrænu tvinnununum þínum (verðmæti ca 67.000 kr)
  • Auka rafhlöðu, svo þú getir skannað allan daginn.
  • Þrífót, lítil taska með hjólum(dolly) og hörð taska til að gera stór rými auðveldari í skönnun. 
  • 3 ára ábyrð til að gera þér lífið léttara (verðmæti ca 280.000 kr)
  • Við hugsuðum meira að segja útí að skaffa þér hurðastoppara

Athugið: E57 og Matterpak™ Bundles er 12 mánaða áskrift af Pro3 Acceleration Kit frá dagsetningu kaupa.

MATTERPORT PRO3 EIGINLEIKAR

Heil 3D myndataka
Drægni: 20m í Matterport sérútbúnum módelum, 100m í e57 skrám
Nákvæmni: ± 20mm @10m
Skönnunartími: <20s / hver skönnun
Myndaupplausn:~135 megapixels
Rafhlöðu ending: >230 skannanir, 3 tímar (hægt að skipta um)
Stærð: 181mm x 161.4mm x 76mm (7.1” x 6.4” x 3”)
Þyngd: 2.3kg (5lbs)

MatterPort-Poolside
To Top