Events

AutoCAD og AutoCAD LT grunnnámskeið

Fjarnám í boði -

Á  þessu námskeiði afla nemendur sér traustrar þekkingar á viðmóti forritsins, skipunum þess og tækni til að skapa, lagfæra og prenta tvívíð verkefni. Auk þess læra þeir grunninn sem er nauðsynlegur til að vinna með AutoCAD í þrívídd.

11.& 12.09 og 18.&19. september kl. 8:30 – 16:30

Skráning hér: https://www.idan.is/fraedsla/nanar-um-namskeid/allotment/2020/09/11/AutoCAD-og-AutoCAD-LT-grunnnamskeid/?flokkur=Autocad+og+Inventor

 

 

Autodesk Inventor Essentials Grunnnámskeið

Fjarnám í boði -

Að loknu þessu hagnýta námskeiði eiga nemendur að þekkja undirstöðuatriði í þrívíðri, tölvustuddri hönnun og getað skissað í forritinu ásamt því að geta sett inn skýringar, efnis- og íhlutalista.

25.& 26. September og 2.& 3. október kl. 8:30 – 16:30

Skráning hér: https://www.idan.is/fraedsla/nanar-um-namskeid/allotment/2020/09/25/Autodesk-Inventor-Essentials-Grunnnamskeid/?flokkur=Autocad+og+Inventor

NETNÁMSKEIÐ - Inventor og Tick Tool Manage

1. október 2020 kl. 09:00 - 09:45

8. október 2020 kl. 09:00 - 09:45

Skráning hér:Tick Cad Event

NETNÁMSKEIÐ - Bluebeam og Matterport

02. október kl 09:00 -09:45 (fer fram á ensku)
09. október kl 09:00 -09:45 (fer fram á ensku)

eða ef þú morgunhani 

18. september kl 07:00 - 07:45 (fer fram á dönsku)
25. september kl 07:00 - 07:45 (fer fram á dönsku)

Skráning hér:Tick Cad Event

Inventor fyrir blikksmiði og stálsmiði

Fjarnám í boði -

Á námskeiðinu verður notast við Autodesk INVENTOR Sheet metal hugbúnaðinn. Farið verður í alla helstu eiginleika forritsins og hvernig við hönnum þunnplötu íhluti.

16. & 17. október kl. 8:30 – 16:30

Skráning hér: https://www.idan.is/fraedsla/nanar-um-namskeid/allotment/2020/10/16/Inventor-fyrir-blikksmidi-og-stalsmidi/?flokkur=Autocad+og+Inventor

 

Autodesk Revit Architecture grunnnámskeið „Essentials“

Fjarnám í boði

Á þessu námskeiði er farið í gegnum grunninn í Revit Architecture 2020. Kennt verður það sem þú þarft að vita til að komast af stað, hvernig best er að nota viðmótið, búa til grunnmyndir, bæta inn í módelið, hvernig á að málsetja og margt fleira.

Þetta er grunnnámskeið fyrir byrjendur en í lokin á nemandinn að vera fær um að búa til minni hús og koma frá sér teikningum. Kynnt verður m.a. hvernig íhlutasafn (families) er búið til.
Kynnt verða „tips og tricks“ sem kennarinn með reynslu sinni hefur lært og komist að.

 

14. nóvember kl. 8:30-16:30

Skráning hér: https://www.idan.is/fraedsla/nanar-um-namskeid/allotment/2020/11/14/Autodesk-Revit-Architecture-grunnnamskeid-Essentials/?flokkur=Autocad+og+Inventor

To Top