Tick Tool

Sparaðu tíma með Tick Tool forritum fyrir Autodesk Inventor

Tímasparandi viðbót fyrir Inventor

Tick Tool er staðal viðbót fyrir Autodesk Inventor sem á áhrifaríkan hátt tryggir góða yfirsýn og gefur þér vakost með einum smelli að búa til og uppfæra öll niðurstreyms gögn. Með forritinu fylgir mjög einfalt myndrænt viðmót sem veitir þér sjónrænt öryggi.

Tick Tool hefur verið þróað í nánu samstarfi við viðskiptavini Tick Cad og tekur á þeim tímasparandi þörfum sem notendur Inventor upplifa í daglegu starfi.

Áframhaldandi þróun Tick Tool forrita er einnig gerð í nánu samstarfi við viðskiptavini til að tryggja að hugbúnaðurinn uppfylli alltaf kröfur á markaðnum.

Sparaðu allt að 3 til 5 tíma á viku

Það talar sínu máli...

Könnun meðal viðskiptavina Tick Tool sýnir að framleiðslufyrirtæki spara allt að 3 til 5 vinnustundir í hverri viku við að vinna með Tick Tool.

Ennfremur leggur könnunin áherslu á að frumgildin sem fylgja notkun Tick Tool eru betri yfirsýn yfir verkefnin og verulega dregið úr villum í verkefnunum.

Notagildi í fremstu röð

Tick Tool hafur verið sett upp um allan heim. Ein af ástæðunum fyrir því að viðskiptavinir velja Tick Tool er notendavæni sem hefur verið í forgangi frá upphafi, óháð því hvort það snýst um uppsetningu eða notendaviðmót. 47% notenda Tick Tool metur notagildi hugbúnaðarins „Mjög gott“ og 46% telja „Gott“. Sjá notendakönnun (DK)

Hér eru nokkur vel valin Tick Tools sem viðskiptavinir hafa valið.

Tick Tool Manage
Tick Tool Basic
Tick Tool Workspace
Tick Tool Sync

Tick Tool vefnámskeið

Tick Cad er löggiltur Autodesk Gold Partner sem sérhæfir sig í vöruhönnun og framleiðslu og arkitektúr, verkfræði og smíði

Frá árinu 2013 hefur Tick Cad þróað og viðhaldið Tick Tool, viðbót fyrir Autodesk Inventor, sem tryggir stöðuga uppbyggingu og heilbrigt vinnuflæði fyrir alla sem vinna með 3D CAD hönnun, skjöl og framleiðslu.

Við höldum reglulega vefnámskeið um notkun Tick Tool innan mismunandi atvinnugreina

ATVINNUGREINAR

Hvernig Tick Tool forritið sparar tíma

"Tick Tool...

Tímasparandi forrit fyrir vinnuna þína með Autodesk Inventor"

DÆMI

Þarftu frekari upplýsingar um Tick Tool?

To Top