Matterport er leiðandi á heimsvísu í sýndarferðum og stafrænum afritum á raunverulegum rýmum.
Byltingarkenndur -allt í einum- 3D vettvangur fyrirtækisins gerir það mögulegt að breyta raunverulegum rýmum í nákvæm og grípandi stafræn afrit sem hægt er að nota við hönnunar-,byggingar-og kynningarverkefni.
Matterport er þrívítt myndavélakerfi sem gefur mögulegum kaupendum, leigjendum, viðskiptavinum eða gestum tækifæri til að fara í stafræna skoðunarferð um t.d. eignina þína eða sýningarsal, hvenær og hvar sem er. Vettfangurinn gerir þér kleift að taka myndir, safna mælingum og vinna úr gögnum til að búa til, breyta og deila 3D sýningu á rýminu þínu.
Matterport er notað til að búa til stafræn afrit af rýmum og hægt er að nýta það innan margra atvinnugreina.
Fasteignamarkaðurinn er einn helsti notandi Matterport tækninnar, en einnig geta aðrar atvinnugreinar notið góðs af því að nota Matterport. Kíktu inná síðu Matterport og fáðu innblástur fyrir næsta Matterport verkefni.
Matterport Elite Plus Partner
Sem Elite Parter sjáum við um ráðgjöf og þjónustu í Danmörku, Íslandi, Noregi og Eystrasaltslöndunum.
Vörukynningar
Við höldum vikulega vefnámskeið þar sem Matterport tæknin er kynnt í hinum ýmsu atvinnugreinum
MPEmbed - uppfærðu þitt Matterport Space
Með MPEmbed er hægt að bæta auka lagi af eiginleikum við Matterport Spaces
Námskeið
Við bjóðum upp á lausnir með kynningu og stuðningi fyrir notendur og stjórnendur
"Matterport...
Staðallinn fyrir 3D myndatöku og samstarf"
Nauðsynlegt er að velja möguleika fyrir tiltekinn hlut. Eller kort version – velja möguleika