Autodesk er meðal stærstu birgja í heimi hugbúnaðarlausna fyrir framleiðslu, hönnun, húsbyggingar og skjalaumsjón.
Í viðskiptum við Tick Cad er þér tryggð fagleg ráðgjöf hvort sem þú er nýr notandi CAD hugbúnaðar eða vantar upplýsingar um flóknar lausnir svo sem aðlögunun að öðrum kerfum fyrirtækisins og samstarfsaðila.
Hafðu samband og fáðu nákvæmari upplýsingar.