|
Hraðari vöruþróun og reverse engineering með skönnun frá Tick Cad.
Með þrívíðri laserskönnun getur þú lagt tommustokkinn og málbandið á hillunni fengið mun nákvæmari mælingar sem hægt er að nota endurtekið í ókeypis viewer eða í Inventor, Revit, Navisworks, Recap
og Scene.
Þrívíð laserskönnun skilar punktaskýjum og þrívíðum myndum af t.d. skipum og framleiðsluvörum sem hægt
er að mæla nákvæmlega og meta fyrir fram t.d. þegar á að skipta út einingum, svo sem varahlut og viðbót við
framleiðslulínu og vörur.
Tick Cad er dreifingaraðili þrívíddarskanna frá FARO og býður upp á aðstoð við skönnun og frágang efnis.