Velkomin til Tick Cad 

 

Frá og með 01.08.2024 er Tick Cad og starfsfólk fyrirtækisins orðið hluti af NTI í Danmörku.

Þannig tryggjum við að, okkar viðskiptavinir verði áfram í sambandi við samstarfsaðila sem þekkir til starfsemi þeirra, getur þjónustað og stutt þá við að þróa áfram sína starfsemi t.d. með viðbótarlausnum þar sem það á við. Sú kjarnastarfsemi sem Tick Cad hefur verið þekkt fyrir mun því halda áfram umdir merkjum NTI.
Sjá meira hér á dönsku: Tick Cad bliver en del af NTI

 

MEST SKOÐAÐ

Taktu spjall við einn af sérfræðingum okkar!

Aðeins bestu lausnirnar eru besta verðmætið fyrir þitt fyrirtæki
Þess vegna vinnur Tick Cad markvisst að því að veita sem bestan stuðning og hjálpa viðskiptavinum að finna réttu lausnirnar.
Hafðu samband við okkur í síma +354 552 3990 eða sendu okkur skilaboð hér að neðan

Viðburðir á næstunni

Partnerships

NÝJUSTU FRÉTTIR
Vertu uppfærður og fáðu innblástur
NTI Group tekur vel á móti hinu Danska Tick Cad

NTI Group tekur vel á móti hinu Danska Tick Cad

Aug 01, 2024
NTI Group tekur vel á móti hinu Danska Tick Cad
Exponential Growth with ACC at UBBE Rådgivende Ingeniører (Consulting Engineers)

Exponential Growth with ACC at UBBE Rådgivende Ingeniører (Consulting Engineers)

Mar 06, 2024
UBBE Rådgivende Ingeniører are dedicated in their approach to project work, exclusively utilizing 3D modeling. This is a...
Straumlínulöguð gögn og verkflæði gerð auðveld með stafrænum tvinnunum

Straumlínulöguð gögn og verkflæði gerð auðveld með stafrænum tvinnunum

Nov 23, 2023
Frá sumrinu 2022 hefur EFLA Ísland, með stuðningi frá Tick Cad ehf, notað Matterport Pro3 myndavélina í ýmsum verkefnum ...