CAD ● SCAN ● PLM 

Tick Cad býður upp á ráðgjöf, þjónustu og forritun fyrir Autodesk hugbúnaðarlausnir, einnig Leica skann- og hugbúnaðarlausnir ásamt Matterport skannlausnum.

Tick Tool er hugbúnaður hannaður og þróðaður af Tick Cad, hentug lausn sem auðveldar notandum vinnuna og tryggir gæðastarf hjá fyrirtækjum.

Tick Cad er með starfsemi í Horsens í Danmörku og Garðabæ á Íslandi.

Hafðu samband og fáðu frekari upplýsingar!

Aðeins bestu lausnirnar skapa mestu verðmætin fyrir þitt fyrirtæki.
Þess vegna leggur Tick Cad milkla áherslu á að veita sem allra besta þjónustu og aðstoða sína viðskiptavini að finna réttu lausnirnar.
Hafðu samband við okkur í síma +354 552 3990 eða sendu okkur skilaboð hér að neðan

MEST SKOÐAÐ

LATEST NEWS

Stay updated and be inspired
Tick Cad stækkar með Leica BLK ARC

Tick Cad stækkar með Leica BLK ARC

Aug 24, 2023
Den autonome scanner, der åbner døre til nye muligheder i CAD, SCAN og PLM
Tick Cad fagnar 10 árum!

Tick Cad fagnar 10 árum!

Jun 04, 2023
Við erum full af gleði og stolti að fagna 10 ára afmæli okkar í Tick Cad. Þessi ferð okkar hefur verið ótrúleg, með mikl...
Samþætting við ERP og framtíðaröryggi í gagnaskipulagi

Samþætting við ERP og framtíðaröryggi í gagnaskipulagi

May 15, 2023
Á endanum hjálpar bætt gagnastjórnun HITSA að spara tíma, peninga og að viðhalda háu gæðastigi.